Helga og Palli.

Laugarbakkaskóla
531 Hvammstangi

sunnudagur, mars 01, 2009

Nýtt ár, nýr mánuður, ný bloggfærsla!

›
Vegna gífurlegs þrýstings frá fólki sé ég mig tilneydda til að henda hér inn einni bloggfærslu! Það er mjög gott að vera komin aftur heim og...
mánudagur, desember 29, 2008

Tvö ný gullkorn

›
Marek er nú ekkert venjulegur spekingur, hann kom með tvö mjög góð gullkorn um daginn. Það fyrra var rétt fyrir jól, þá spurði ég hann hvern...
laugardagur, desember 27, 2008

Gleðileg Jól?

›
Já, þetta er bara svona spurning um hvort þið áttuð ekki gleðileg jól. Við áttum það að minsta kosti. Við náðum ekki að gera jólakort fyrir ...
fimmtudagur, desember 11, 2008

Ferðalagið langa

›
Jà dagurinn er loksins runnin upp. Við sitjum hèr ì lestinni à leið til Kaupmannahafnar, stràkarnir bùnir að spila og leika sèr, èg bùin að ...
þriðjudagur, nóvember 25, 2008

Námi lokið... í bili

›
Já, þá er þessu námi lokið. Ég fór í próf í dag, þ.e.a.s. ég varði ritgerðina okkar í dag og stóðst það með ágætum. Fékk 10 í einkunn (af 12...
sunnudagur, nóvember 09, 2008

Heimsmeistaramót

›
Ég hef komið mér saman um að halda heimsmeistaramót í Kleppara og í Hæ-Gosa! Mótið verður haldið á Hvammstanga í Húnaþingi-vestra einhverntí...
föstudagur, október 31, 2008

Hljóðfæri

›
Einu sinni, þegar ég átti heima í Móbergi komu nokkar manneskjur í "heimsókn" í partý. Í þessu eina partýi í Móbergi... nei, bíddu...
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.