Ekki lengur týndur
Hamstraunginn er kominn í leitirnar. Á lífi meira að segja. Ég veit ekki hvernig hann komst út úr búrinu en hann allavega fannst ofan í öðrum inniskónum mínum sem er loðfóðraður og hlýr. Eins gott að ég steig ekki á hann! Hann var sko glaður að komast aftur inn í búrið til hinna og til þess að fá sér að borða.
Gott mál.
Gott mál.
<< Home