Alltaf má nú tala um veðrið.
Það er enn engu líkara en að Danmörk sé í annari heimsálfu. Þessi mynd er tekin eins og sést þann 3. mars 2008. Magnað.
En Óla og Hrafnhildur eru farnar heim aftur. Þær voru hér í heimsókn um helgina og má þar með segja að Hrafnhildur sé búin ad jafna Hinna í heimsóknartíðni þeirra hingað til okkar í Sönderborg, en þau hafa nú bæði komið hingað tvisvar. Amma Ása hefur komið oftast til okkar enn sem komið er.
Hvenær ætlar þú að koma? Það styttist í heimflutning sko ;-)
<< Home