STOP THE TRAFFIK

Powered by Blogger

mánudagur, maí 26, 2008

Ég verð nú bara aðeins að blogga.

Það er þetta með veðrið. það er víst alltaf hægt að tala um það. Ef öll umræðuefni eru upp urinn (segir maður svona) þá fer fólk að tala um veðrið. Og það verður gert hér að einhverju leiti.
Ég kíki óreglulega á dmi.dk en þó á hverjum degi til að tékka á veðrinu.
Núna áðan þegar ég smellti mér á vefinn þeirra þá blasti þetta við mér.
Það er sem sagt gert ráð fyrir ansi miklu sumri hérna næstu daga og talað er um að veðrið hér í Danmörku verði á þessa leið í sumar.


Hvernig er veðrið hjá þér akkúrat núna?

Kveðja,
Palli.