Alsíska
Nei, þetta er ekki alsírska sem gæti verið töluð í Alsír... eins og ég hélt fyrst!! Nei, ég ætla að tala um alsíska sem er töluð á eyjunni Als... sem Sønderborg liggur á, en alsíska er afbrigði af suðurjósku. Þetta er gersamlega óskiljanlegt mál... eða svona næstum því. Hér er dæmi um setningu:
Suðurjóska: Æ ka æe glass uhen at det go mæ naue.
Danska: Jeg kan spise glas, det gør ikke ondt på mig.
Og annað dæmi, tekið af Æ Synnejysk Forening: Hvis vi i æ fremti ska blyw væ mæ å kold voss synnejyder æ vi nøj tæ å bevar voss synnejysk sproch.
Og svo kemur eitt erfitt dæmi:
A æ u o æ ø i æ å.
Hver veit hvað þetta þýðir. Ef þið vitið það... eða viljið giska, skrifið þá í kommentin.
Skemmtilegt þetta!
Helga á Als
Suðurjóska: Æ ka æe glass uhen at det go mæ naue.
Danska: Jeg kan spise glas, det gør ikke ondt på mig.
Og annað dæmi, tekið af Æ Synnejysk Forening: Hvis vi i æ fremti ska blyw væ mæ å kold voss synnejyder æ vi nøj tæ å bevar voss synnejysk sproch.
Og svo kemur eitt erfitt dæmi:
A æ u o æ ø i æ å.
Hver veit hvað þetta þýðir. Ef þið vitið það... eða viljið giska, skrifið þá í kommentin.
Skemmtilegt þetta!
Helga á Als
<< Home