To do listinn
Eins og alþjóð hefur kannski tekið eftir þá er stefnt á flutning til Íslands í lok árs. Er þá margt sem þarf að huga að... aðalega að missa ekki af tækifærum sem gefast ekki þegar maður er fluttur á þennan rándýra risastóra klaka þar sem það kostar formúgu bara að komast af honum aftur. Hehehe.
Það sem er á "To do" listanum er eftirfarandi:
1. Fara á tónleika með Eivøru Pálsdóttur í maí.
2. Fara á Kiss tónleika í Kaupmannahöfn í júní.
3. Fara til Noregs að sjá fólk og sýna sig.
4. Fara til Póllands, amk. til Sczcezin og helst til Gdansk líka að hitta Asiu.
5. Væri geðveikt að fara á tónleika með Bon Jovi og REM en það verður víst að fara í salt.
6. Keyra um bæði í Danmörku og í Þýskalandi og túristast aðeins.
7. Fara í heimsóknir til fólks sem við þekkjum.
8. Fara í dýragarða, sædýrasöfn og skemtigarða - því það er víst eitthvað lítið um svoleiðis á norðanverðu Íslandi.
9. EKKI MISSA AF EINUM EINASTA LOPPUMARKAÐI.
10. Útskrifast.
Þessi listi á eflaust eftir að lengjast eftir því sem líður á árið. Það er líka eins gott að sumarið verði gott í ár. Það var frekar ömurlegt í fyrra. Frekar ömurlegt!!!
Við þurfum endilega að fara að setja inn nokkrar myndir svo fylgist með (Þetta hljómar betur á ensku: Stay tuned! )
Helga
Það sem er á "To do" listanum er eftirfarandi:
1. Fara á tónleika með Eivøru Pálsdóttur í maí.
2. Fara á Kiss tónleika í Kaupmannahöfn í júní.
3. Fara til Noregs að sjá fólk og sýna sig.
4. Fara til Póllands, amk. til Sczcezin og helst til Gdansk líka að hitta Asiu.
5. Væri geðveikt að fara á tónleika með Bon Jovi og REM en það verður víst að fara í salt.
6. Keyra um bæði í Danmörku og í Þýskalandi og túristast aðeins.
7. Fara í heimsóknir til fólks sem við þekkjum.
8. Fara í dýragarða, sædýrasöfn og skemtigarða - því það er víst eitthvað lítið um svoleiðis á norðanverðu Íslandi.
9. EKKI MISSA AF EINUM EINASTA LOPPUMARKAÐI.
10. Útskrifast.
Þessi listi á eflaust eftir að lengjast eftir því sem líður á árið. Það er líka eins gott að sumarið verði gott í ár. Það var frekar ömurlegt í fyrra. Frekar ömurlegt!!!
Við þurfum endilega að fara að setja inn nokkrar myndir svo fylgist með (Þetta hljómar betur á ensku: Stay tuned! )
Helga
<< Home