STOP THE TRAFFIK

Powered by Blogger

föstudagur, apríl 18, 2008

Vinna mín... (Palli)

Gott kvöld (þegar þetta er skrifað).

Enn er Marek að koma með spakmæli. Núna áðan sagði hann mér að hann gæti ekki sofnað í sínu rúmi vegna þess að hann væri svo hræddur við að sofna í myrkri. Besta leiðin til að sofna væri að sofna í "mömmu rúmi". En þá sagði ég honum að það væri líka myrkur í "mömmu rúmi". Nú já, en þá sofna ég bara með opin augun þar en það get ég ekki í mínu rúmi :)

Það stendur ALDREI á svörum hjá honum.

En það er ákaflega gaman hjá mér í vinnunni minni.
Viltu bara sjá?



Skemmtilegt það?