Mikið að gera
Jesús minn, bara komin vika síðan síðast var bloggað! Og heilmikið búið að gera á þessarri viku svo sem:
Það sem er svo á dagskrá næstu daga er að slappa meira af, taka á móti mömmu á miðvikudagskvöld og fara svo til Stettin á fimmtudagsmorgun. Já, það er sko nóg að gera.
Helga.
- Hitta Einar, Svövu og börn
- Fara út á Rømø
- Fara í klippingu
- Fara með öll börnin í Fun Park í Þýskalandi
- Drekka ótæpilega af hvítvíni og rauðvíni
- Fara til Esbjerg og hitta Ingvar, Sigrúnu og börn ásamt Einari, Svövu og börnum
- Fara í sund í Esbjerg í geðveika sundlaug
- Fara í Legeland í Esbjerg
- Borða hrikalega góðan mat og drekka meira hvítvín
- Spila Trivial Pursuit - alltaf skemmtilegt spil.
Það sem er svo á dagskrá næstu daga er að slappa meira af, taka á móti mömmu á miðvikudagskvöld og fara svo til Stettin á fimmtudagsmorgun. Já, það er sko nóg að gera.
Helga.
<< Home