Komið haust
Ég elska haustin! Þau eru æðisleg.
Góða helgi... er farin að horfa á eitthvað.
- Ég elska haustlitina
- Ég elska þegar laufin fjúka um allt
- Ég elska fersku lyktina af frosti eldsnemma á morgnana (hún er nú reyndar ekki komin hér enn)
- Ég elska líka hvað það verður dimmt á haustin
- Ég elska líka alla framhaldsþættina sem ég get horft á á haustin. Þeir eru:
- Grey's anatomy
- Ugly Betty
- Survivor
- The Beauty and the Geek
- Heroes
- America's next top model
- Lost
Góða helgi... er farin að horfa á eitthvað.
<< Home